Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

þriðjudagur, febrúar 03, 2004

Viðbjóður dauðans

Þvílíkt og annað eins ógeð sem þessi síða mín er orðin. En ef við horfum á jákvæðu hliðarnar á þessum viðbjóði þá er hægt að fara að kommentera. Ég veit ekki hvað ég á að gera til að breyta þessu aftur. En meðan ruglið lifir þá lifir þessi síða.

Einn góður djókur í leiðinni. Ég heyrði þennan í gær frá einni sem vildi ekki láta birta nafnið sitt.
Nína blakari hjá þrótti var á leiðinni frá London í flugi og fékk flösku á hausinn og rotaðist. Á þetta að vera hægt spyr ég nú bara???
Ætli sé hægt að tala um að alkar hitti flöskuna á höfuðið eins og hægt er að segja um smiði þegar þeir hitta naglann aldeilis á höfuðið!?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home