Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

miðvikudagur, janúar 07, 2004

Ég elska hesta, durudduddu......
Þá er maður kominn á klakann aftur eftir að hafa verið á eyjunni grænu. Ekkert grænna en Írland, enginn snjór, ekkert frost bara endalaust af grænu grasi. Þrusu stuð í þessari ferð þó svo að það gekk ekki að vinna neina leiki. Gegnur bara betur næst eins og gamla klisjan segir. Írar eru svaka stuðboltar og til í mikið og langt djamm. Flottar rauðhærðu systurnar með allar freknurnar. Helvítis tíkin...... alltaf gaman að kenna þessum útlendingum e-ð fallegt á íslensku.
Do you know Gudjohnsen? He's the best football-player in England and he´s from ICELAND.
Ég er í Hveró og kem norður á sunnudaginn.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home