Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

miðvikudagur, mars 30, 2005

Superstar*

Úff stelpan hefur aldrei verið fræg fyrir að geta sungið en sló svona ærlega í geng í Singstar í afmælinu hjá Hörpu og Lóu. Ég tók lagið Superstar og skoraði 9100 stig og geri aðrir betur. Uss Grjóni ekkert vera að monta þig yfir því að hafa fengið nokkrum stigum meira en ég ;)
Annars er bara nokkuð augljóst að páskafríið er búið og við erum komnar aftur á fullt í lokaverkefninu og ekki nema einn og hálfur mánuður í skil.

6 Comments:

  • At 31 mars, 2005 16:55, Anonymous Nafnlaus said…

    Já ég verð að segja að ég skemmti mér konunglega í Sing Star og væri nú ekki úr vegi ef við stúlkurnar tækjum eitt kvöld eða svo í keppni! Hvað segið þið um það? Ég skal þá toppa 9100 stig:)

     
  • At 31 mars, 2005 17:51, Anonymous Nafnlaus said…

    Til er ég, bara spurning hvort við eigum að hafa lið eða ekki. Við allavega vorum ekki að meika það saman ;) Ég er samt ekki viss um að þú náir að toppa mig. hehehe

     
  • At 01 apríl, 2005 08:06, Anonymous Nafnlaus said…

    Það var gott að heyra að páskarnir hefðu verið svona skemmtilegir hjá þér. Við Binni höfðum það líka mjög huggulegt í Gautaborg. Það hefur greinilega verið mikið stuð hjá ykkur í afmælisveislunni á Ytri Vík, væri alveg til í að heyra meira um það á Gellusíðunni... Ég hlakka til að taka Singstardjamm með ykkur í sumar, hef aldrei prófað!

     
  • At 01 apríl, 2005 18:56, Anonymous Nafnlaus said…

    Tad er nu gott ad allir hafi skemmt ser vel...tad var greinilega mikid stud :) Tad er annars geggjad her a NZ. Topudum ad visu i gaer f. Koreu en spiludum samt vel tannig tad var i lagi. Kom meiri segja mynd af stelpunni i baejarbladinu her :) Karen mig dreymdi annars i nott ad tu hafir haett vid ad fara til Mexico af tvi tu vaerir olett :) Eitthvad a leidinni???
    Knus

     
  • At 01 apríl, 2005 20:58, Anonymous Nafnlaus said…

    Ég heyrði einmitt af leiknum ykkar Birna. Ég fæ stöðugt fréttir af ykkur í gegnum Ester. Það gengur bara betur næst!
    Nei ég er sko ekki hætt við Mexíkó var að ganga frá ferðinni í dag og svo er ég heldur ekki ólétt. Það vita allir að ég stunda ekki kynlíf fyrir hjónaband.

     
  • At 02 apríl, 2005 00:31, Anonymous Nafnlaus said…

    hehehe...hjonaband ja :) ... en heyrdu eg spila nu potttett ekki a laugardeginum!kem nordur a fost.kvoldid og ta buin ad ferdast i 55 tima eda meira!!! nenni ekki fara svo sudur degi eftir. tu matt endilega segja Kosta tetta! Tid takid bara tessar gellur i nefid.

     

Skrifa ummæli

<< Home