Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

fimmtudagur, maí 13, 2004

Ljúfa líf ljúfa líf...

Þá eru blessuð prófin búin en ég get samt ekki farið að slappa af alveg strax. Ég er að fara að drífa mig í sveitina og kveðja liðið þar, láta laga hjólið mitt, senda bréf í borgina til að fá hærri laun, pakka niður, kveðja vinina, kveðja ættingjana eða svona það nánasta, þrífa hjá eðlunum, gefa blóð, djamma og fara suður. Þannig að það er enn nóg að gera. En gott að vera búin í prófum.
Besta að hætta þessu hangsi og fara bara að drífa í hlutunum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home