Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

fimmtudagur, nóvember 02, 2006

Mæðraskoðun

Við fórum í mæðraskoðun í dag og fengum að heyra þennan fína hjartslátt sem var alveg æðislegt. Síðast þegar við fórum heyrðist nefnilega bara í fylgjunni en þá líka var ég bara komin um 8 vikur en í dag 15 :)