Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

sunnudagur, desember 04, 2005

Kittý kítlaði mig og Matti líka

7 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
-Eignast börn
-Gifta mig
-Flytja á Reynimelinn
-Kaupa mér bíl
-Hækka í launum
-Ferðast til spennandi landa
-Mennta mig meira

7 hlutir sem ég get gert:
-Hneikslað fólk
-Spilað blak
-Verið svolítið klikkuð
-Verið kannski aðeins of hreinskilin
-Peppað upp fólk
-Eldað góðan mat
-Borðað yfir mig

7 hlutir sem ég get ekki gert:
-Drukkið lýsi
-Elskað ketti
-Stundað kynlíf fyrir hjónaband
-Verið í fýlu í meira en einn dag
-Verið stutt í baði
-Hamið mig í nammiátinu
-Setið allan daginn og gert ekki neitt

7 hlutir sem heilla mig við hitt kynið:
-Augun
-Brosið
-Rassinn
-Varirnar
-Hreinskilni
-Góður húmor
-Léttleiki

7 FRÆGIR karlmenn sem að heilla mig:
-Söngvarinn í Hitakúti
-Kojo Annan
-Lenny Kravitz
-Robby Williams
-Sá sem lék aðal kallinn í Shakespear in love
-Ben Stiller
-Zola

7 orð sem ég segi oftast:
-nákvæmlega
-einmitt
-já
-snilld
-djöfull (í jákvæðri merkingu)
-fokk
-nei