Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

laugardagur, september 03, 2005

Ævintýrinu lokið

Þá er maður kominn heim úr þessu snilldar ferðarlagi.
Birna er búin að koma með fullt af sögum á blogginu sínu sem ég nenni kannski ekki mikið að vera að endursegja. En allavega þá var þetta bara ævintýri.
Á fimmtudeginum förum við Birna, Laufey og Gása í fléttur heim til ræðimannsins sem býr í geggjuðu húsi, er með einkabílstjóra, þernur, garðyrkumenn og fleira fólk til að þjóna sér. Kallinn sýndi okkur garðinn sinn sem var risa og þegar við spurðum hvort við mættum ekki taka myndir sagði hann jú þegar ég er búinn að fá garðyrkjumanninn til að taka aðeins til og kallaði svo í hann. Þegar við komum inn aftur kallaði hann á þernuna og bað hana um að færa okkur e-ð að drekka. Ótrúleg upplifun, okkur leið eins og kóngafólki, allt gert fyrir okkur. Kellurnar fóru svo að hamast í hárinu á okkur. Ræðismaðurinn spurði okkur svo hvort við vildum ekki fá hádegismat þar sem við værum að fara að keppa. Við þáðum það með mikilli þökk og þernan fór að sinna sinni vinnu. Hún bauð okkur upp á geggjaða nautasteik, bakaðar kartöflur og salat (smá öfund í gangi hjá öllum hinum ísl. sem voru með okkur úti þegar þau heyrðu söguna). Eftir að kellurnar voru búnar aðsulla í hárinu á okkur í 5 tíma og voru ekki búnar þurftum við að fara því við áttum leik eftir 45 mín. Sömdum við kellurnar um að klára þetta á hótelinu morguninn eftir kl. 8. Mættum svo eins og algjörir trúðar í íþróttahúsið með þvílíku greiðslurnar og 3 kg þyngri eftir alla viðbótina við hárið. Spiluðum svo við Englendinga sem við töpuðum 3-0 en áttum mjög góða takta inn á milli. Eftir leikinn var svo sameiginlegur kvöldmatur, ræður og gjafir. Eins og alltaf entumst við ekki lengi þar sem þorstinn eftir einum köldum var orðinn óbærilegur. Við drifum okkur því niður á barinn þar sem allar hórurnar stunda viðskipti við karlmannsgesti hótelsins. Stebbi, Maggi, Sæsi og Jóli fengu ekki frið frá hórunum og virtust vera að fíla þessa athygli sem þeir fengu þrátt fyrir að vilja ekkert meira. Gaman að fylgjast með þessum hórum þar sem þær beittu öllum ráðum og línum til að fá þá með sér inn á herbergi, en allt kom fyrir ekki. Við djömmuðum síðan langt fram á nótt og við Birna og Fríða kíktum svo á forsetasvítuna með syni Kofi Annan og öðrum sem er að vinna fyrir forsetan í Nígeríu. Í fyrstu vorum við ekki að kaupa það að þetta væri sonur Kofi Annan en þegar hann hringdi á skrifstofuna hans með speeker á fengum við sönnun. Ótrúlegt....... og hverjar eru svo líkurnar að hitta son Kofi Annan í Nígeríu?? Afmælispartýið mitt var svo aðeins rætt og aldrei að vita nema þeir kíki því daginn eftir hitti ég þann sem vinnur fyrir forsetann og spurði mig hvenær afmælið ætti að vera. Aldrei að vita nema þeir láti sjá sig. En við allavega fórum svo ekki að sofa fyrr en um 6.30 og kellurnar ætluðu að koma kl.8 að klára flétturnar. Rétt fyrir kl. 8 var hamast á hurðinni og kellurnar mættar. Birna var búin að rífa sínar fléttur úr og henti yfir höfuðið handklæði og stunsaði laumulega út til Laufeyjar sem var líka búin að rífa sínar úr. Gása kom svo niður og þær hófust handa við að flétta. Munur að vera laus við ókláraða hárlokkinn. Eftir hádegismat var svo farið á markað þar sem prúttað var með mismiklum látum. Bara svartir á markaðnum sem reyndu allt sem þeir gátu til að hafa af okkur pening. Um kvöldið áttum við svo flug og vorum á ferðalagi í 18 klst. Þannig að maður er dálítið mikið þreyttur og með flugriðu. Það er mjög gott að vera komin heim og vera laus við viðurstiggilegu svitafíluna af Nígeríubúum, hún minnti á draugahúsið í busuninni í menntaskólanum.
Ég verð svo að komast til að henda inn myndum úr ferðinni!!

miðvikudagur, ágúst 31, 2005

Fleiri frettir fra Nigeriu

Her er alltaf jafn mikid fjor og enn finnst mer otrulegt ad vid seum i Nigeriu. Raedismadurinn sem reddadi okkur inn i landid er sko ad standa sig. Hann tritar okkur eins og vid seum algjorir kongar, gerir allt fyrir okkur. Hann er meira ad segja buinn ad kaupa i mat fyrir 20 manns og aetlar ad bjoda okkur i kvoldmat a morgun.
I gaer kepptum vid vid Nigeriu og unnum 1. hrinuna en topudum hinum 3. Okkur fannst e-n veginn eins og tad vaeri bara nog. I dag var svo Egyptaland eda slaedu- eda kraftgallalidid. Taer eru nokkrar tarna sem keppa med slaedur og eru i sidbuxum og langermabolum tar sem taer mega ekki syna bert hold. Vid topudum leiknum 3-0 en stodum okkur mjog vel i fyrstu hrinu.
Kitum adeins i solbad i dag sem er nu nokkud edlilegt midad vid arstima ekki satt?
A morgun er svo leikur vid England, taer eru drullu strekar. Annad kvold verdur svo lokahof tar sem oll lidin borda saman. Vid verdum sennilega buin ad belgja okkur ut hja raedismanninum :) Maturinn her er dalitid mikid sterkur en bara nokkud godur, erum reyndar mikid bunar ad lifa a braudi og hrisgrjonum.
Algjor snilld, tegar vid erum ad keyra a aefingar ta sjaum vid undantekningarlaust menn vera ad kuka uti rett fyrir utan veginn, gaman ad tvi.

mánudagur, ágúst 29, 2005

Are you going to throw this all away

Ta erum vid komin alla leid til Nigeriu. Tad var ekki alveg vitad hvort vid gaetum komist alla leid tvi SHL tokst ad tyna vegabrefunum okkar. Vid flugum tvi i ovissu til London med bradabirgdavegabrefium, sem voru mollud i keflavik, og tadan til Amsterdam. Svo komust vid til Nigeriu med hjalp radherrans her. Snilld tad og engu raent af okkur 7-9-13. Birna atti serlega godan frasa 5 minutum i lokun a McDonalds i London tegar hun spurdi starfsmann tar hvort hann aetladi ad henda ollum burgerunum sem voru i rekkanum og notadi flottasta latbragd sem eg hef sed. Hann sagdi ad tetta vaeri fyrir bilana i lugunum.
I dag forum vid i fataeka hverfid rett fyrir utan Abuja hofudborgina. A leidinni saum vid rutu sem hafdi hvolfast og mann sem la tar i sarum sinum med hangandi okkla og var allur i blodi. Ogedslegt..... Tegar vid komum i hverfid voru tugir barna tarna sem brostu og heilsudu okkar, ekkert sma saet. Vid profudum ad gefa teim m&m og voru naestum tvi buin ad rifa af Birnu hendina sem hun helt pokanum i. Greyin vel svong. Husin tarna voru kofar ekkert osvipadir og teim i Mexico. Tarna fyrst fann madur ad vid vorum komin i svortustu Afriku. Otrulegt hvad vid hofum tad gott a klakanum.
Fyrsti leikur a morgun vid England. Afram Island!!!
Timinn buinn, kannski frettir sidar!

Are you going to throw this all away

Ta erum vid komin alla leid til Nigeriu. Tad var ekki alveg vitad hvort vid gaetum komist alla leid tvi SHL tokst ad tyna vegabrefunum okkar. Vid flugum tvi i ovissu til London med bradabirgdavegabrefium, sem voru mollud i keflavik, og tadan til Amsterdam. Svo komust vid til Nigeriu med hjalp radherrans her. Snilld tad og engu raent af okkur 7-9-13. Birna atti serlega godan frasa 5 minutum i lokun a McDonalds i London tegar hun spurdi starfsmann tar hvort hann aetladi ad henda ollum burgerunum sem voru i rekkanum og notadi flottasta latbragd sem eg hef sed. Hann sagdi ad tetta vaeri fyrir bilana i lugunum.
I dag forum vid i fataeka hverfid rett fyrir utan Abuja hofudborgina. A leidinni saum vid rutu sem hafdi hvolfast og mann sem la tar i sarum sinum med hangandi okkla og var allur i blodi. Ogedslegt..... Tegar vid komum i hverfid voru tugir barna tarna sem brostu og heilsudu okkar, ekkert sma saet. Vid profudum ad gefa teim m&m og voru naestum tvi buin ad rifa af Birnu hendina sem hun helt pokanum i. Greyin vel svong. Husin tarna voru kofar ekkert osvipadir og teim i Mexico. Tarna fyrst fann madur ad vid vorum komin i svortustu Afriku. Otrulegt hvad vid hofum tad gott a klakanum.
Fyrsti leikur a morgun vid England. Afram Island!!!